DIY DEMANTAMYND
Vinkona mín hún Rakel Rúnars er smekkkona með meiru. Um daginn var hún að spyrja mig hvort ég ætti til […]
Vinkona mín hún Rakel Rúnars er smekkkona með meiru. Um daginn var hún að spyrja mig hvort ég ætti til […]
Falleg hugmynd, sérstaklega í barnaherbergið. Best væri að draga línu í kringum hjartalaga mótíf, en ef þú ert handlagin þá […]
Eldhúsið mitt þarfnast smá andlitslyftingar finnst mér, og þar sem að ég hef íhugað núna í nokkur ár að krítarmála […]
Þrátt fyrir að ég nálgist þrítugsaldurinn hratt þá verð ég að viðurkenna að ég varð mjög spennt þegar ég rakst […]
Gamalt en gott DIY sem ég fann á finnska Bambula blogginu: Korkplatti/ gangverk/ vísar/ skæri/ prentari / þykkur pappír/ það […]
Ég hef verið að pæla í svona ljósastöfum í dálítinn tíma, mér finnst þeir ótrúlega töff og þeir geta hresst […]
Ég rakst á þetta skemmtilega krossviðsjólatré á finnsku bloggsíðunni Pikku Varpunen rétt áðan. Ætti ég að láta húsgagnasmiðinn minn skella […]
Þetta fallega heimili birtist nýlega í sænska tímaritinu Plaza Interiör, það sem mér finnst áhugaverðast við heimilið er eldhúsgólfið, en […]
Desembermánuður má svo sannarlega koma með öllu sem honum tilheyrir! Helst í gær…
via Veggurinn í svefnherberginu mínu myndi elska það að vera málaður í svona fallegri litasamsetningu. Svo myndi ég elska það […]