fbpx

makeup

Lúkk: Fade to black

Þar sem Reykjavík Makeup Journal er tilbúið og býður bara þess að vera hlaðið inná síðuna gat ég loksins eytt […]

Rihanna mætir í MAC

Fréttir sem ég veit að mjög margir hafa beðið eftir að fá staðfest, þar á meða ég, er hvort að […]

Væntanlegt…

Gærdagurinn fór í að undirbúa og fagna 10 ára afmæli Jónsson & Lemacks auglýsingastofunnar sem ég vinn á. Ég skemmti […]

Litsterkur gloss frá Chanel

Ég er eins og þið vitið mikil varalitamanneskja en ég fékk að prófa ótrúlega flott gloss úr haustlínu Chanel um […]

Með eða án eyeliner

Ég er alltaf á síðustu stundu – þegar flestar konur eru að taka sig til þá byrja þær að dunda […]

Nýjasta nýtt: Balmain neglur

Fyrr í vikunni var ný lína nalglalakka kynnt – línan er frá Blamain og samanstendur af nokkrum klassískum lituðum naglalökkum, […]

Mitt Makeup – IIIF

Stundum er ég alltof gleymin – ég t.d. steingleymdi að sýna ykkur frá myndatöku sem ég gerði fyrir smá tíma […]

Augnskuggar sem eru nauðsynlegir í snyrtibudduna

Hvort sem þið eruð mikið að farða ykkur um augun eða ekki þá finnst mér nauðsynlegt að allar konur eigi […]

Makeup Trend vetrarins #3

Pönkið er svo sannarlega að koma aftur í tísku. Ekki bara þegar kemur að fatnaði heldur líka í förðun. Eitt […]

Vinnuferð

Þessa stundina er ég stödd á Akureyri í stuttri vinnuferð. Í tilefni Dömulegra Dekurdaga á Akureyri verð ég inní Hagkaup […]