TÓNLIST

LONDON

Þá er ég komin heim til Akureyrar eftir virkilega skemmtilega ferð til London. Við vorum 10 manns sem fóru út og leigðum við saman íbúð og var þetta ein skemmtilegasta utanlandsferð sem ég hef farið í. Það var verslað, borðað góðan mat og auðvitað nóg um skemmtun. Aðal ástæða ferðarinnar voru […]

FKA TWIGS X NIKE

Rakst á vægast sagt tryllt myndabnd af FKA Twigs fyrir NIKE, en hún var sömuleiðis að leikstýra myndbandinu, talandi um hæfilekabúnt! Fyrir þá sem ekki vita er FKA Twigs andlit fyrir Zonal Strength, sem eru nýjar hlaupabuxur frá Nike. Er ég afar ánægð með Nike þar sem þetta myndband er frekar […]