PERSONAL

SÍÐUSTU DAGAR ÚR SÍMANUM ..

Kaupmannahafnarlífið síðustu dagar hafa verið mikil keyrsla, og ég man ekki hvenær ég settist eins rólegur niður og ég gerði […]

VEGAN VEISLA Í NØRREBRO.

Ennþá ekki að standa mig í blogginu EN HEY! Hér er ég! Um helgina átti hin dásamlega Ampersand drottning Eva […]

SÍÐUSTU DAGAR ..

Já, nei, ég er ekki alveg dauður. Þekkiði tilfinninguna þegar það er of mikið að gera, að þú gerir bókstaflega, […]

JULE FROKOST ELITE MODEL MANAGEMENT.

Á föstudaginn fór ég á minn fyrsta julefrokost með vinnunni. Ég var ótrúlega spenntur að fara á minn fyrsta julefrokost […]

GÆRDAGURINN.

Ég er ekki alveg kominn í jólagjafagírinn eins og hann gerist bestur. Ég er búinn að kaupa handa mömmu, litla […]

INSTAGRAM @helgiomarsson

Jú, ég er eins og allir hinir, elska instagram. Hér er ýmislegt sem hefur gengið á uppá síðkastið .. Bíða […]

DAGUR MEÐ BLOGGARANUM SIENNA – OUTFIT.

Fyrir ekki svo löngu fór ég í kaffi með Hófí vinkonu og vinkonu hennar Sienna. Hún heldur út blogginu BySienna […]

SKEMMTILEGA NIÐURTALNING TIL JÓLA.

Já, titillinn segir það allt í rauninni. Niðurtalningin mín verður ótrúlega skemmtileg. Og hér er ástæðan: Kæró kann þetta, óó […]

Í KVÖLD, KRISTJANA & KÖBEN-HYGGE.

Lok ágúst 2012 tókum ég og Kristjana vinkona mín ákvörðun um að við pakka saman dótinu okkar, redda okkur íbúð, […]

Í KVÖLD – FRÆNDSYSTKINI & KÖBEN KÓSÝ.

Æ hvað dagurinn var góður. Nóg að gera uppí vinnu og hitti svo Hilmu frænku og son hennar Mikael Leó. […]