fbpx

MEN’S STYLE

H&M X ERDEM – MYNDIR KOMNAR!

Ókei, ég er búinn að vera bíða eftir þessu LEEEENGI – en myndirnar af flíkunum frá Erdem X H&M eru […]

LAST MINUTE SHOPPING FYRIR BALI

Ég er að fara fljúga til Singapore í kvöld og ég byrjaði að pakka í gærkvöldi og ég veit ekki […]

NEW IN: GUCCI

Ég er staddur í Zurich eins og er, og mér þykir borgin hingað til geggjuð! Ég fatta samt ekki tungumálið […]

HAUST-JAKKINN KOMINN Í HÚS

Þetta er samt þannig séð sumarjakki, eða þið vitið, summer collection, EN! Ekki í Danmörku. Ef það er ekki heitt, […]

VERSLUNARFERÐ Í SMÁRALIND –

Ég er nýkominn frá Íslandi og þar var allskonar traffík. Ég gæti aldrei sagt ykkur hversu fáranlega mikið ég elska […]

HEIMSÓKN: INKLAW CLOTHING – INKLAW Á RFF’17

Ég var mjög spenntur að ég hafði tíma til að heimsækja strákana á bakvið fatamerkið Inklaw sem við Íslendingar öll […]

TEDDYBEAR JAKKAR

Ég missti af svo fáranlega fínum jakka úr H&M Studio. Fannst hann fyrst lúmskt skrýtinn en svo fór mér að […]

H&M X KENZO – KAUP OG STÓRT SPURNINGAMERKI?

Í morgun vaknaði ég til að fara í blóðprufu og Kasper hringdi í mig og spurði mig hvort mig langaði […]

FJÖLLIN Á SEYÐISFIRÐI – OUTFIT

Kasper er gjörsamlega fassíneraður af tilhugsuninni, að maður geti farið uppí fjall og snert snjó að sumri til. Honum finnst […]

NICK JONAS Í ÍSLENSKRI HÖNNUN

Jónas bróðirinn Nick Jonas féll fyrir hönnun Guðjóns og Róberts hjá Inklaw Clothing en þeir eru að taka Bandaríkin með […]