TIL SÖLU – SELDIR

BörnFötNýttPersónulegt
Ég pantaði um daginn nokkrar vörur á Emanuel á heimasíðu Ralph Lauren og lét senda til mín. Fyrir smá klaufaskap komu tvö pör af þessum dásemdar skóm í stærð US 6.5 ( EUR 23 ).
Ef það er einhver áhugasöm móðir sem vill eignast þessa skó fyrir son sinn ( eða dóttur ) að þá eru þeir falir fyrir 50$ – eða sama verð og ég borgaði fyrir þá, eins og sést hér.
Hafið samband á asareginsdottir@gmail.com eða á facebook.

J.Crew

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Hildur Dís

    15. July 2013

    þeir eru geggjaðir:)