fbpx

Palla – video


Í póstinum um Giulio hér fyrir neðan talaði ég um að ég hefði hitt hann á barnum hjá Nicolo.

Í þessu video-i sjáið þið bæði Nicolo og barinn hans sem og Emanuel sýna hæfileika sína sem (næstum) tveggja ára fótboltagaur. Í upphafi myndskeiðisins segir Emanuel einmitt “palla” en það þýðir bolti á ítölsku og það var eitt af fyrstu orðunum sem hann lærði, enda boltasjúkur!

Vonandi hafið þið gaman að því að sjá umhverfið aðeins betur en eins og ég hef sagt svo oft að þá er Verona svo falleg borg og því skemmtilegt að sýna ykkur lifandi myndir héðan sömuleiðis.

Á götum Veronaborgar

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Ingibjörg Bj.

    29. October 2013

    já já já… meira af videoum!

  2. Tinna

    30. October 2013

    Emanúel verður efnilegur í boltanum :)

  3. Erla

    30. October 2013

    Fallegt umhverfi

  4. Sara Lind

    30. October 2013

    Eftir að ég fór að lesa bloggið þitt er ég algjörlega kolfallinn fyrir Ítalíu og get ekki beðið eftir að fá tækifæri til þess að fara þangað! Mmmm þessi matarmenning og allt… Emanúel hefur greinilega fengið fótbolta hæfileikana í vöggugjöf, fallegur drengur :)

    • Ása Regins

      30. October 2013

      Jiminn hvað er gaman að fá svona skemmtileg komment, takk ! Frábært að heyra þetta og ég vona svo sannarlega að þú komir hingað við fyrsta tækifæri :-)

      Ég skal vera duglegri að sýna þér ítalskan mat, hann er svo rosalega góður :-)