fbpx

MADONNA DELLA CORONA

FerðalögHreyfingVerona

Umhverfis Verona er margt fallegt að sjá. Þar á meðal er stórfengleg kirkja, Santuario Madonna della Corona, sem má finna í smábænum Ferrara di Monte Baldo. Kirkjan er byggð á klettasyllu í um 900m hæð yfir sjávarmáli en það er ótrúleg sjón að sjá. Til að komast að kirkjunni þarf að ganga fallega gönguleið með ótrúlegu útsýni sem er vægast sagt breathtaking. Það er þó líka hægt að taka strætó, en gönguleiðin og nálægðin við náttúruna er þó stór partur af því að upplifa stórfengleikan sem einkennir svæðið.

IMG_0160

IMG_0162

IMG_0164

IMG_0156

IMG_0131

IMG_0170

IMG_0129

Meðfram gönguleiðinni eru styttur af píslargöngu Jesús Krists, krossfestingin og upprisan sem setur fallegan svip á umhverfið. Einnig er hægt að sækja messu í kirkjunni sem ég hef heyrt að sé æðislegt.

Gönguleiðin hentar öllum sem vettlingi geta valdið og hafa gaman að léttri hreyfingu, útiveru og fallegu umhverfi :-)

SUNNUDAGUR Í FENEYJUM

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Steinunn

    8. April 2014

    Vá elska þessi blogg frá þér, er að koma til Verona í sumar, mun klárlega skoða þetta, takk fyrir :)

  2. Dagbjört systir

    8. April 2014

    ég elska þetta…. will do thisssss