fbpx

ACNE STUDIOS

FerðalögFötHeimiliMyndirNýttPersónulegtVerona

IMG_3309 IMG_3353

Ég sá þessa úlpu á Instagram um daginn hjá sænska tískubloggaranum Therese Hollgren. Ég greip andann á lofti og hugsaði með mér að þessa yrði ég að eignast. Ég datt síðan í lukkupottinn þegar ég sá hana í Köben um síðustu helgi og keypti hana þar. Nú hangir hún svona fallega á slánni minni og mun líklegast vera þar fram í oktober – eða þangað til við komum heim til Íslands í landsleikina sem eru þá.

Ég ætlaði líka að fara í BikBok og kaupa mér þessa peysu en það var lokað og því fórum við bara í tívolíið í staðinn :-)

Æj já, ég elska Kaupmannahöfn.

LONDON, ANYONE ?

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Helgi Omars

  24. September 2013

  Oh va, mig langar eiginlega ad oska ther til hamingju med ulpuna, en thad er kannski pinu silly. Mikid er hun falleg! Vonandi koma myndir af ther i henni thegar fer ad kolna.

  & æ ja, køben er ædi :)

  • Ása Regins

   24. September 2013

   hahah já Helgi, úlpan er alveg þannig að það má óska til hamingju !! Ég pósta mynd þegar hún verður notuð – hér er nefnilega enn stuttermabolaveður !

   Ég ætla að óska þér til hamingju á móti með að búa í Köben. Mér líður alltaf eins og ég sé í spiladós þegar ég er þar – síðast voru stelpur í röndóttum kjólum með svuntu og trékörfu að gefa epli, hvað er það ?? hahah.. I LOVE IT !!