Góða kvöldið x
Búið að vera nóg um að vera síðustu daga og lítið búin að láta heyra í mér hérna inná! Síðustu dagar hafa einkennst af vinnu, æfingum, ferðalögum, vinum og fjölskyldu. Stundum finnst mér ég alveg vera á skrilljón alla daga sem getur verið mjög yfirþyrmandi en á sama tíma er ég svo glöð að hafa nóg að gera.
Ætla að leyfa myndunum að tala :)

Hversu huggulegt <3

@Þingvallavatn

Vinnuferð til Stokkhólms

Draumur að vakna hér

Alfreð minn

Vinkonu date xx Planið var að hittast á kaffihúsi en þegar konur eru svangar þá er Sushi social alltaf góð hugmynd

Og lyfta.

Trendnet fam á BioEffect eventi :)
Thelma

Theo

Barebells baking event ?

draumur í dós að vinna með þessari

Barebells fam

Enduðum helgina á að bjóða fjölskyldunni í kósý dinner :)
Þangað til næst
Arnhildur Anna xx
Skrifa Innlegg