fbpx

Arnhildur Anna

HOME GYM

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Hreysti

Það eru óneitanlega skrítnir tímar núna og ýmislegt í gangi sem við höfum ekki séð áður. Verið er að fresta stórum íþróttaviðburðum og alls konar öðrum samkomum vegna COVID-19 veirunnar. Margir hafa ákveðið að vinna heima á næstunni og fækka ferðum sínum í líkamsræktarstöðvar. 

Mig langaði bara að minna ykkur á mikilvægi þess að hreyfa sig samt sem áður. Það gerir svo mikið fyrir sál og líkama :)

Í samstarfi við Hreysti ætlum við að bjóða uppá 15% afslátt af æfingateygjum, æfingadýnum, ketilbjöllum og handlóðum með kóðanum ‘ArnhildurTrendnet’

Með þessum æfingatólum er auðvelt að setja saman fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar heima! 

Hugmyndir af æfingum:

  • Hliðar- og framskref með teygju utanum lappirnar
  • Glute æfingar með teygjum
  • Fram og afturstig með handlóðum (á staðnum eða yfir stofuna til dæmis)
  • Hnébeygjur (hægt að hafa handlóð á öxlunum eða halda á handlóði á brjóstkassanum)
  • Uppstig með handlóðum (ég mun örugglega nota stól eða sófaborðið haha)
  • Stiff deadlift á annarri með handlóði
  • Bulgarian squat (hægt að nota stól eða borð undir löppina)
  • Handlóða bekkpressa
  • Bodybuilder æfingar (bicep curls, tog, axlapressur)
  • Axlaæfingar með teygjum

Svo mæli ég með að googla og finna einhverjar skemmtilegar æfingar sem henta þér!

Endilega skoðaðu á úrvalið á www.hreysti.is 

Hægt er að fá vörurnar sendar heim fyrir 995 kr.- 

Arnhildur Anna xx

EQUAL IS THE NORM

Skrifa Innlegg