fbpx

Arnhildur Anna

FIMM MÍNÚTNA MAKEUP RÚTÍNA OG UPPÁHALDS SNYRTIVÖRUR

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Nathan og Olsen. 

 

Góðan daginn xx

Ég setti á instagramið mitt í dag video af 5 mínútna makeup rútínunni minni og notaði uppáhalds snyrtivörurnar mínar. Ég dýrka náttúrulega makeup sem tekur ekki langan tíma að gera og vörur með mjög léttri og fallegri áferð.

Ætla að leyfa myndunum að tala :)

 

Videoið er í story núna en verður svo í highlights xx 

 

 

Þangað til næst,

Arnhildur Anna xx

Instagram: arnhilduranna

UPPÁHALDS HRINGUR AT THE MOMENT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    12. May 2020

    Ég þarf kannski að prufa þetta augabrúnagel .. er einmitt að leita að nýju