fbpx

Arnhildur Anna

AÐEINS MEIRA EN BARA GYM – HUGARFAR Í KRAFTLYFTINGUM OG HIN FULLKOMNA HNÉBEYGJA

 

Góða kvöldið!

Í vikunni settist ég niður með elsku Birnu vinkonu og við ræddum um kraftlyftingar, hugarfar á mótum, tækni í hnébeygju og réttstöðulyftu og fullt fullt fleira sem skiptir mig máli varðandi lyftingar. Birna er nýlega farin að gefa út hlaðvörp undir nafninu Aðeins meira en bara GYM á spotify og ég mæli mikið með að hlusta enda er hún algjör meistari.

Við gætum örugglega spjallað endalaust um lyftingar en létum ca 40 mínútur duga í þetta sinn 😀

HÉR er hægt að lesa smá samantekt  á 101 síðunni og svo hægt er að hlusta á podcastið HÉR

Arnhildur Anna xx

NIKE BY AIR/ ÓSKALISTINN MINN

Skrifa Innlegg