fbpx

Pattra S.

BRYLLUP

My closet

Um helgina fórum við skötuhjú í okkar fyrsta Danska bryllup og Elmars fyrsta brúðkaup allra tíma(fyrir utan sitt eigið) og við áttum þar ótrúlegar stundir, ég læt myndirnar tala.

Þið eruð örugglega sammála mér í því að brúðurinn var í einstaklega fallegum kjól frá Jenny Packham, ó minn eini hvað hún var fögur. Ég elska great gatsby fílinginn, brúðguminn var auðvitað ekki síðri! Það vildi svo skemmtilega til að þau tvö voru einmitt stödd í okkar fámenna brúðkaupi í Thailandi í vetur svo að það var kærkomið að geta fagnað sömuleiðis með okkar yndis vinum.

Þvílíkt draumabrúðkaup, fullkominn dagur í alla staði. Athöfnin fór fram í fallegri kirkju og veislan í dásamlegu hóteli við sjóinn sem er þekkt fyrir að vera í sérklassa hvað varðar matargerð. Þið munið kanski eftir því þegar maðurinn minn bauð mér í óvissuferð þangað þegar ég varð 25 ára. Það var meira að segja hugsað um næturmat því að um 3-4 leytið þá var boðið uppá pylsur með gjörsamlega öllu, kom sér vægast sagt vel. Ég entist í 12 tíma í Primark hælunum sem telst líklega met þangað til að ég vippaði mér í danskóna og dillaði þar til sólin kom upp. Þessu öllu var síðan slaufað með morgunn-sjósundi hjá nokkrum ofurhugum, what-a-night!

..

Last saturday we went to our first Danish Wedding and had the absolute best time! These pictures really speak for themselves but how beautiful was the lovely bride wearing the perfect dress from Jenny Packham, just devine. Loving the great gatsby vibe, ofcourse the groom was also having some serious handsome moment. It was extra sweet sharing this special day with them because these special two were with us in Thailand on our little gettaway wedding.

What a perfect day, everything was wonderful to the smallest details. The beautiful church in the country, the venue at a prestige hotel  known for their gourmet cuisine, you migh remember when Elmar took me there for my 25th birthday. As if the dinner wasn’t enough they had prepared a nightsnack, a hot dog in the midlde of the night was to die for. I lasted 12 hours in those Primark heels before changing to my dancing shoes, must be a record. We dance the night away, literally -then some deardevils ended up taking a morning swim in the ocean. Oh, just a night to remember!!

PS

TWINSIE

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Erla Vinsý.

    17. June 2013

    Vá geðveikur brúðarkjóll!

  2. Dúdda

    18. June 2013

    Flottar myndir! Brúðarkjóllinn geggjaður og þú alltaf jafn flott líka :-)

  3. Rósa

    18. June 2013

    Hvaðan er kjóllinn thinn? Hann er geggjadur!

    • Pattra's

      19. June 2013

      Hann er frá markaði í Bangkok, ótrúlega bryllup vænn :)