fbpx

Pattra S.

LÍFIÐ Í FÁEINUM MYNDUM

Inspiration of the dayJust Me

RANDOM minningar úr safninu..

SONY DSC

BERLÍN, maí 2014, sandal anyone?

SONY DSC

London, mars 2013 -Ég datt á rassinn við það að pósa og eyðilagði backgroundið í Marc Jacobs teiti, áfram ég!

IMG_0150

Hvorki Justin Bieber né leikari úr Twilight, bara maðurinn minn fyrir 10 árum síðan, TÍU (!!)

IMG_2671

Hamburg, ágúst 2014 -Blessuð börnin, og sæta kallinn með sápukúlurnar.

Camera 360

Phuket, Thailand, desember 2012 -Stundum er lífið svona..

Camera 360

..en 5.mín síðar svona!

20121225_173353(0)

Alltaf hamingjusöm í kringum hunda.

10277516_10152387675211163_6796813813871530177_n

..

IMG_2478

Frankfurt, ágúst 2014 -Þegar ég gat ekki hætt að gráta eftir ég kvaddi fjölskylduna á flugvellinum(m.a. mömmu mína sem ég hitti í mesta lagi einu sinni á ári), hló inn á milli því að þetta var allt saman voðalega skrýtið. Táraflóðið byrjaði skyndilega þegar ég var að fara í gegnum security-ið, einsöm, svona var þetta í ca 2klst ein með sjálfri mér.. skál fyrir mér.

SONY DSC

Randers, desember 2012, tengdó að pakka mér ofan í tösku, eðlilegt allt saman.

IMG_2240

Frankfurt, ágúst 2014 -Frænkukúr snemma morguns, þessi litla dama á sérstakan stað í hjartanu mínu!

IMG_2568

Að lokum stærsta bóla sem ég hef nokkurn tímann séð með berum augum, skjalfest. Fékk þetta flykki(MUN stærra real life) fyrir nokkrum mánuðum og ákvað á endanum að kreista hana, það fór ekki betur en svo að ég er með ör eftir ósköpin í dag. Skál fyrir því.

Vona að ykkur finnist gaman af svona ”af því bara” bloggpósti, mér fannst allavegana hressandi að mixa þessu saman.
Góða nótt!

PATTRA

MÁNUDAGSMYNDIN

Skrifa Innlegg

13 Skilaboð

  1. Karen Lind

    8. October 2014

    Haha… fíla þetta! Þú ert svo fyndin!

  2. Erla Vinsý.

    8. October 2014

    Haha elsku dúlla. Meira svona :)

  3. Kristjana

    8. October 2014

    Hahahaha, þú ert greinilega algjör sprelligosi ;) Mjög skemmtilegt og krúttað :)

  4. Jónína Sigrún

    8. October 2014

    Æðislegar myndir, svo “mannlegar” og fínar :)
    Ekki eitthvað sem allir bloggarar eru tilbúnir að pósta :)

  5. Sigríður Bjarnadóttir

    8. October 2014

    Skemmtilegar myndir.

  6. Þóra Hrund

    9. October 2014

    Haha vel gert! Mér fannst Tælandsmyndin best, ég sé þetta svo fyrir mér.

  7. Fatou

    9. October 2014

    Þú ert nú meiri æðibitinn bráðfyndna!

  8. Anna Margrét

    9. October 2014

    Þú ert æði. Þetta hundaknús er æði. Bólan ekki svo mikið æði, en fyndin.

    ÆÐI

  9. Agla

    9. October 2014

    Haha… Marc Jacobs myndin er best :D

  10. Inga Hrönn

    9. October 2014

    Frænkumyndin fór alveg með mig, táraðist og alles, svo falleg mynd eitthvað og lol á síðustu myndina !

  11. Andrea

    13. October 2014

    hahahaha hláturskast
    Frábær færsla :)))