fbpx

Pattra S.

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Anonymous

    7. April 2011

    Þessi kaka var náttla eitt það besta sem ég hef smakkað!!!

    emmi;)

  2. Erla Vinsý.

    7. April 2011

    Þetta er eins og af fínasta veitingastað! Get ekki beðið eftir að láta þig tríta mig þegar ég kem í heimsókn (djók);)

  3. Selma

    7. April 2011

    Ó guð! Mig langar í mat til Pöttru :)

  4. Anonymous

    7. April 2011

    Þú verður að setja inn uppskriftir!!

  5. Anonymous

    8. April 2011

    Plís viltu setja uppskrift af kökunni!? :)

  6. Pattra Sriyanonge

    13. April 2011

    Já ég skal fixa köku uppskriftinni elsku þið! Svoldið erfitt fyrir mig að setja inn uppskriftir bæði það vegna þess að ég skrifa á ensku og það að ég nota nánast aldrei uppskriftir en þegar ég geri það þá á ég það til að breyta því eftir mínu höfði. En sjálfsagt mun ég deila því með ykkur ef þið vilja. Hér kemur ein:

  7. Pattra Sriyanonge

    13. April 2011

    Breytti nefnilega köku uppskriftinni, upprunalega var þetta muffins uppskrift. Hún var úr enskri uppskriftar bók samt akkúrat þessi. Hét ''Chocolate muffins with fondant filling''

  8. Pattra Sriyanonge

    13. April 2011

    250g af smjöri// 200g af dökku súkkulaði//4 egg//200g af sykri//200g af hveiti.

    Bræðið smjörið og smyrjið formið með því.(þetta uppskrift er fyrir 9 holur muffins form en ég notaði sem sagt litlar ábætisskálar í staðinn) Bræðið svo súkkulaðið með afganginum af smjörinu. Sigtið hveitið oní skál ásamt eggjunum og þeytið, bætið svo súkkulaðinu rólega í mixið og þeytið þar til mixið er orðið þétt og jafnt. Skammtið svo í formin ( á þessum tímapunkti átti að kæla muffinsformin í ísskáp í 30 min fyrir bakstur en ég var sem sagt bara með skálarnar mínar og ég ákvað að sleppa því að kæla þetta) Svo bakaði ég kökurnar í ca 10-12 min í 200°C fylgjist bara vel með hún á að vera blaut í miðjunni!

  9. Pattra Sriyanonge

    13. April 2011

    Kakan var himnesk þó að mér fannst hún ekki lyftast af viti. Sennilega þarf maður að setja smá lyftiduft eða kanski var mikilvægt að kæla formin fyrst en þar sem ég átti ekki muffins form þá varð þetta aðeins öðruvísi. En eins og þið vitið kanski þá er ég ekki sérlega mikil bökunnardama, mér finnst svo leiðinlegt að nota uppskriftir þegar ég elda þá prófa mig bara áfram jafnvel þegar ég vil elda eh eftir uppskrift þá breyti ég því algjörlega eftir mínu höfði…En í bakstri þá gildir algjörlega aðar reglur.

    Vonandi hjálpar þetta ykkur eitthvað. XO

  10. Pattra Sriyanonge

    13. April 2011

    BTW stelpurnar mínar Erla&Seli,…þið eigið sko von á tríti hjá Pattanum. Það er alltaf matarveisla hérna daglega;) Þið verðið bara að drífa ykkur til Göteborg!