PosterMarket er íslensk vefverslun stofnuð er af tveimur pörum í Reykjavík árið 2019. Verslunin sækir innblástur úr skandinavískri hönnun, náttúru og nærumhverfi og býður þannig upp á fjölbreytt úrval svo allir finni eitthvað við sitt hæfi. Megin áherslan er að bjóða upp á vandaða hönnun þar sem kaupendur geta verið vissir um að lagt er allt kapp á vandaðan frágang, hágæða pappír og prentun ásamt afhendingu í fallegum umbúðum. Allar veggmyndir eru prentaðar á umhverfisvottuðum prentsmiðjum á Íslandi, sem bæði gæta umhverfis og kolefnispors.
Stofnendur PosterMarket
Ólíkt öðrum sambærilegum vefsíðum þá sérhæfir PosterMarket sig í heildarpakka fyrir hönnuði – allt ferlið frá prentun, markaðsetningu, sölu og til afhentingar vöru er í höndum PosterMarket en með þeirri þjónustu fá hönnuðir meira frelsi í sköpun sinni og sleppa við að hugsa um aðra hluti á meðan.
Trendnet mælir til dæmis með REY KJA VÍK eftir Önnu okkar Bergmann sem selur verkin sín á síðunni. Fæst: HÉR
NAKIN / kemur í hvítu og svörtu.
Fæst: HÉR
Þoka og dulúð einkennir íslensk haust. Hvað er betra en að heyra í óveðrinu og kveikja á kertaljósum með teppi uppi í sófa?
ÞOKA fæst: HÉR
But first ..
Fæst: HÉR
Monstera veggspjald.
Fæst: HÉR
Leturgerð hefur þróast í gegnum árþúsundir. Upphaf þess er rakið til svæðanna við austarvert Miðjarðarhaf og hefur síðan þá þróast sem listform. Veldu þér þann staf sem hefur merkingu fyrir þig!
Fæst: HÉR
Nánar: HÉR
TRENDNET
Skrifa Innlegg