Það var margt um manninn í HAF STORE síðastliðinn föstudag þegar kaffiframleiðandinn Sjöstrand kynnti ný umhverfisvæn kaffihylki sem skilja eftir jákvætt umhverfisspor. Fyrirtækið sér til þess að kolefnisfótspor, frá baun í bolla, sé bætt að fullu og rúmlega það og má því segja að umhverfið sé bætt með hverjum kaffibolla.
Klakavinnslan hristi gómsæta kaffikokteila ofaní gesti í samstarfi við World Class – Sjöstrand Espresso Martini, Sjöstrand G&T og Espresso Tonik.
Það var Aldís Pálsdóttir sem mundaði linsuna –
Gunnar Steinn og Viktor Bjarki – mennirnir á bakvið Sjöstrand
Sumarstemning í HAF STORE
Gómsætir kaffikokteilar og með því –
Skrifa Innlegg