Það er fallegt um að litast heima hjá hönnuðinum Fríðu Gauks sem margir tengja við barnafataverslunina Petit. Fríða, ásamt teymi, hefur hannað þrjár fallegar fatalínur Petit Stories sem slegið hafa í gegn bæði hérlendis og erlendis. Fríða er að vísu með puttana í fleiru því hún hannar líka skemmtileg stafaplaköt, Stafrófið, úr íslenska stafrófinu svo eitthvað fleira sé nefnt. Það kemur því ekki á óvart hversu smekklega hún og fjölskyldan býr í Fossvoginum, en þau ætla þó að flytja flljótlega og hafa því sett íbúðina á sölu –
RÉTTARHOLTSVEGUR Á BESTA STAÐ Í BÆNUM, FASTEIGNAAUGLÝSING HÉR
Myndir af fasteignavef Vísis
Íslenska stafrófið
//
TRENDNET
Skrifa Innlegg