fbpx

TRENDNÝTT

Hefur Covid 19 áhrif á hönnun og arkitektúr?

KYNNING

Flott framtak Hönnunarmiðstöðvar Íslands !

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur sett í loftið könnun til að kanna áhrif Covid 19 á á starfssemi og afkomu hönnuða, arkitekta og fyrirtækja á því sviði. Niðurstöðum verður miðlað til stjórnvalda og geta því haft veruleg áhrif á íslenska hönnun.

 

Trendnet hvetur alla þá sem sem málið varðar að gefa sér tíma í að svara könnuninni. Könnunin er nafnlaus og fyllsta trúnaðar gætt – ekki er hægt að rekja svör til einstakra svarenda.

Ýttu hér til að svara könnuninni

//
TRENDNET

BÆTUM HEILSU ÍSLENSKRA UNGMENNA

Skrifa Innlegg