OUTFIT INSPIRATION HOLIDAY EDITION I

OUTFIT INSPIRATION

 Thought it might be nice idea to dedicate next couple of outfit inspiration for the upcoming holiday season. I doubt that I’m the only one who struggles to find the perfect outfit for all the occasion

For me comfort is key. I’m not feeling comfortable I might as well be at home, otherwise you are always fixing your outfit and worrying about everything is not in the right place.. You feel me??

x hilrag.

PS. If you like the idea of holiday edition pls click on the ♡ below

DRESS: RÚLLUKRAGI

DRESSLÍFIÐ

English version below

Ósofin kona þarf á öllum þeim D vítamínum að halda sem fyrirfinnast. Geislar þeirra gulu glöddu mig því sérstaklega mikið í gær.

12788036_10153554304037568_2014207055_n

 

Ég verð að tala sérstaklega um bolinn sem ég klæddist en þar sem ég er með barn á brjósti þessa dagana þá á ég erfiðara með að klæðast rúllukraga þó mig langi það mjög. Þessi er því tilvalinn fyrir konur í minni stöðu – lúkkið er það sama og honum er hægt að renna niður þegar svo ber undir. Mér finnst reyndar rennilásinn gera mikið fyrir flíkina þannig að ég er bara mjög sátt. Hann fæst líka í gráu og ég þarf eiginlega að skoða hvort ég fjárfesti í öðrum .. þessi svarti hefur reynst mér svo vel og svo skemmir verðið ekki fyrir.

 

12767257_10153554304132568_1128966938_n 12782369_10153554303992568_577131508_n

Jakki: Zara – gamall
Skyrta: Levi’s second hand
Bolur: Lindex
Buxur: Lindex

//

This was yesterday’s dress – finally a little sun for the tired mom. 
This turtleneck shirt is my favorite these days. When you are breastfeeding it is hard to follow the turtleneck trend – this one from Lindex is perfect, the zipper makes magic for me.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

RÚLLUKRAGA ÆÐI JPG x LINDEX

DetailsMy closet

Síðan ég byrjaði með þetta blessaða blogg mitt hef ég þó nokkuð oft tjáð ást mína á rúllukragapeysum og sú ást hefur alls ekki dvalað í gegnum árin. Þegar ég heimsótti Ísland síðast var ég í Lindex þegar Jean Paul Gaultier línan kom í verslunina, þar keypti ég mér 2 rúllukragapeysur og armband til styrktar brjóstakrabbameins. Peysurnar voru nákvæmlega eins í sitthvorum litnum en ég pældi í þessu vel & vandlega og sé ekki eftir þeim kaupum þar sem þær eru búnar að vera notaðar reglulega, ótrúlega góðar & vandaðar flíkur.

IMG_8646IMG_6301Processed with VSCOcam with s1 presetProcessed with VSCOcam with m6 presetIMG_6309

Þarna sést glitta í rauðu peysuna, ég hélt á henni í örlitla stund.. tvær eru á mörkunum en þrjár væri skandall..?

IMG_8642

Peysan kom sér vel í Reykjavíkurhöfninni á köldum en fallegum degi.

IMG_8639

Ég er akkúrat nýkomin heim af ísköldum fótboltaleik en þessi elska bjargaði mér.

ÁFRAM rúllukragi!

..

Turtleneck for the win! Two favorites of mine from Jean Paul Gaultier x Lindex.

PATTRA

WARM&COZY

J'ADORE

Eitt stykki góða nótt-blogg í takt við síðustu færslu, rúllukraginn er klárlega eitt af trendum vetrarins. Nú þarf ég bara að sannfæra manninn, síðast þegar ég gáði var hann ekki allt of mikill rúllukraga-aðdáandi! Ég þrái svona mynd af okkur í eins..

..

Turtleneck is definitely one of winter’s trend this year. So warm and cozy!

PS

RÚLLUKRAGI

My closetNew closet member

Ég er búin að vera á höttunum eftir prjónaðri rúllukragapeysu í dágóðan tíma og loksins hafðist það. Keypti þessa ofurfínu Envii peysu í Magasin um daginn og ég er varla búin að fara úr henni síðan. Ég féll eiginlega fyrir henni vegna þess að hún var svona skemmtilega tvílituð, grátt&hvítt -gott combó! Stígvélin keypti ég á slikk í Hamborg og er frá merkinu Nature Breeze.

..

I have been longing for a knitted turtleneck sweater for a while and I finally found this lovely Envii sweater the other day in Magasin. The booties I got for a bargain in Hamburg and is from Nature Breeze.

PS