“shabby chic”

DRAUMAHÚS FRÁ 1930

Það er eitthvað ótrúlega heillandi við þetta hús sem byggt var um 1930 og skartar ennþá mörgum upprunalegum einkennum. Það er vissulega ekki hægt að komast yfir sambærileg hús hér á landi og stundum vildi ég hreinlega óska þess að ég byggi í Danmörku svo ég gæti eignast gamalt hús sem […]

GRÓFT & HRÁTT

Hér má sjá eitt stykki smekklegt heimili þar sem stíllinn er grófur og hrár. Litapallettan er að mestu leyti svört og hvít en með notkun á við verður það töluvert hlýlegra en ella. Góð hugmynd af stofuborði og einstaklega auðvelt í smíði. Það kemur vel út að raða nokkrum myndarömmum […]