Another Creation – útlitið

RFF2017

Förðunin fyrir sýningu Another Creation sló í gegn á Reykjavík Fashion Festival um síðustu helgi. Förðunin er hönnuð af þeim Söru og Sillu hjá Reykjavík Makeup School ásamt Ýr hönnuði merkisins að sjálfsögðu. Vörurnar frá NYX Professional Cosmetics voru notaðar til að fullkomna lúkkið sem minnti sannarlega á nútímavædda geishu.

Stundum er talað um að less is more en það á þó kannski ekki alltaf við. Í förðun Another Creation fá metallic litir að njóta sín ásamt rauðum tónum. Nýjasta tískutrendið í förðun – drapeing – var áberandi en þá er kinnalitur settur ofan á kinnbeinin og inn eftir andlitinu og uppað gagnauga. Þetta trend mun án efa koma sterkt inn í haust og verður áhugavert að sjá hvernig hin almenna kona mun túlka þetta trend.

1c0a3036

Edda Óskars

Hér sjáið þið fleiri myndir af stemmingunni baksviðs við undirbúning sýningarinnar, við hvetjum ykkur til að smella á myndirnar til að sjá þær stærri.

1c0a3146

Heiða

1c0a3080

Kristín Lív

Förðunin heppnaðist alveg svakalega vel og fullkomnaði sannarlega heildarútlit sýningarinnar hjá Another Creation. NYX Professional Cosmetics vörurnar fengu að njóta sín og artistarnir í teyminu fengu sannarlega að láta ljós sitt skína!

RFF//Trendnet

RFF: GÖTUTÍSKAN

RFF2017

Við fengum mikinn innblástur frá tískupöllunum í Hörpu um helgina – það er greinilegt að við eigum mikið af hæfileikaríkum íslenskum hönnuðum. Við á Trendnet deildum með ykkur bloggi í beinni sem og live streami á Instagram, það var ánægjulegt að sjá hversu margir fylgdust með.

Það er eins með þessa tískuviku og þær erlendis, gestir hátíðarinnar veittu okkur líka mikinn innblástur .. við pössuðum okkur á að smella af þeim myndum. Sjáið myndir hér að neðan –

Götutískan á Reykjavík Fashion Festival í ár var virkilega skemmtileg & fjölbreytt. Mikið var um að fólk klæddist merkjavöru: Gucci var áberandi (vinsælasta street-hátískumerkið um þessar mundir), Stussy, Champion, YEEZY & fleira. Margir blönduðu saman fínu við casual – þægindin í fyrirrúmi.

 

x

img_1020

Gummi okkar sem tók allar myndirnar fyrir Trendnet í beinni –

img_0926

Lisa-Marie Mewes & Tim Slotta, frægar Instagram stjörnur en hér sjáum við Lisu með GG Supreme tösku sem er á óskalista margra –

img_0924

Melkorka okkar frá Trendent flott í STUSSY. Gleraugun setja punktinn yfir i-ið.

img_0936

Bryndís Magnúsdóttir fyrirsæta en hún labbaði fyrir MAGNEA

img_0937

Heiða fyrirsæta en hún labbaði meðal annars fyrir Another Creation

img_0939

Stella Briem, Helga & Snjólaug duglegir sjálfboðaliðar á RFF

img_0932

Fanney Ingvars fín & sæt á fyrsta kvöldinu en hún er Press Manger á RFF

img_0930

Bloggarnir Gyða Dröfn, Þórunn Ívars & Kolbrún Anna –

img_0914 img_0918 img_0921 img_0935 img_0943 img_0946

– TRENDKVEÐJUR –

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

RFF ANNAÐ KVÖLDIÐ: OUTFIT

LÍFIÐLOOKTÍSKA

img_3071 Síðustu dagar eru búnir að vera viðburðaríkir & skemmtilegir. Það var æðislegt á RFF í gær en þeir hönnuðir sem sýndu í gær voru Another Creation, INKLAW & Aníta Hirlekar. Allir þessir hönnuðir sýndu æðislega sýningu í gær í Hörpu en verð ég að segja að INKLAW stóð upp úr! Í heildina var hátíðin geðveik & vona ég að þeir sem komust ekki í ár gátu fylgst með hátíðinni á bæði Trendnet live á Instagram & í beinni á Trendnet.is!

En outfit gærkvöldsins var; Pels frá Feldur Verkstæði, samfella frá H&M, buxur frá mömmu(Vintage), belti frá Topshop & skórnir voru frá Vagabond.

Takk fyrir mig RFF & vonandi sjáumst við aftur eftir ár!

x
img_3076img_3075 img_3077

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

Í BEINNI: ANÍTA HIRLEKAR

RFF2017

Aníta Hirlekar lokaði kvöldinu með litríkri sýningu! Kvöldið var æðislegt í alla staði, takk kærlega fyrir okkur RFF! x

Vonum að þið hafið notið RFF 2017 bloggsins hérna á Trendnet. Sjáumst að ári (vonandi)! x

img_5759 img_5762 img_5767 img_5768 img_5770 img_5774 img_5778 img_5781 img_5783 img_5784 img_5789 img_5790 img_5793 img_5805 img_5806 img_5807 img_5808 img_5814 img_5815 img_5817 img_5818 img_5829 img_5831 img_5833 img_5836 img_5837

RFF FYRSTA KVÖLDIÐ: OUTFIT

LÍFIÐLOOKTÍSKA

Í kvöld var fyrsta kvöldið á Reykajvík Fashion Festival en þetta er í fyrsta skipti sem ég fer á RFF. Kvöldið var æðislegt í alla staði en þeir hönnuðir sem voru í kvöld voru Myrka, Cintamani & Magnea. Allir þessir hönnuðir voru með geggjaða sýningu & hlakka ég til morgundagsins en þá munu Another Creation, Inklaw & Aníta Hirlekar sýna hönnun sína í Hörpu.

Ég mæli eindregið með að þið fylgist með RFF 2017 á Trendnet en þar erum við Rósa, Melkorka, Hrefna & ég að blogga í beinni.

En oufit kvöldsins var; Vintage LEVI’S gallajakki, skyrta frá H&M, buxur frá Topshop, skór frá Topshop, belti frá GUCCI, veski frá Michael Kors & hálsmen frá SPÚÚTNÍK! Sjáumst á RFF eða allavega á RFF blogginu!

x

img_3036img_3038img_3033

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

OUTFIT INNBLÁSTUR FYRIR RFF:

RFF2017

Nú fer að styttast í Reykjavík Fashion Festival & fer maður að huga að fatnaði fyrir hátíðina.. En mig langar að vinna með skyrtur, oversized jakka, GUCCI, bláar gallabuxur & embroidered. Ég hef alltaf haft mikin áhuga á Street Style fatnaði en ég & kærasti minn munum taka myndir af götutískunni á RFF í ár fyrir Trendnet!

Sjáumst á RFF!

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863