M/J

Uncategorized

Hvað ætli sé að gerast hérna? Nýtt íslenskt fatamerki að verða til, en meira fáum við ekki að vita.
Sniðug eru þau að byggja upp spennu – forvitnin í mér bíður allavega spennt eftir laugardeginum en þá verður merkinu “launchað”. Það er svo gaman þegar eitthvað nýtt er í gangi á litla Íslandinu!

Mér líst vel á það litla sem að ég hef séð … sem að er þó eiginlega bara þessi jakki hér fyrir ofan – fííni.

xxx,-EG-.