Betri hárbursti

SHOP

Þið voruð nokkrar sem hrósuðuð hárinu á mér í síðustu viku þegar ég birti myndir af mér með það slegið (aldrei þessu vant) í Kaupmannahöfn. Ég svaraði ykkur með nafninu á hárvörunum sem ég nota og ætla að birta betri póst um þær  fljótlega. Þó vil ég meina að hárburstinn þennan morguninn megi endilega eiga heiðurinn í þetta sinn afþví að mig langar svo að þið flestar fjárfestið í honum líka. Um er að ræða sama bursta og við mæðgur höfum notað lengi – Wet Brush. Þessi tiltekni er þó örlítið betri vegna þess hvaða boðskap hann ber.

Bpro heildsala ætlar sér fallega hluti í oktober með sérmerktum hárburstum merktum Bleiku slaufunni. Burstar sem eru nú þegar farnir í sölu HÉR og á fleiri sölustöðum á landinu. ALLUR ágóði burstana rennur óskertur til Krabbameinsfélags Íslands. Hvorki bpro né sölustaðirnir taka nokkuð til sín. Ég get ekki annað en hjálpað til við að auglýsa slíkt og þá sérstaklega þar sem svo heppilega vill til að ég nota einmitt þessa týpu sjálf.

 

Oktober er mikilvægur mánuður í Krabbameinsfélagi Íslands. Hjálpum til með einum eða öðrum hætti.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

VERSLAÐ HJÁ KRABB.IS

UmfjöllunVerslað

Stundum er alveg tilvalið að nýta þetta þetta fína blogg mitt undir jákvæðar fréttir og góð meðmæli. Ég er nefnilega á póstlista hjá Krabbameinsfélaginu og fékk rétt í þessu tölvupóst þar sem þau kynna netverslunina sína og ég ákvað því að taka saman nokkrar vörur frá þeim til að sýna ykkur hvað þau eru með fallegt vöruúrval. Því ef einhver á skilið umfjöllun þá eru það líklega þau:)

*Mér finnst ég ekki þurfa að taka það fram, en að sjálfsögðu er þessi færsla ekki kostuð á neinn hátt.

 Ég mæli með að skoða úrvalið hjá Krabb.is ef þú ert í gjafaleit og styrkja þá í leiðinni Krabbameinsfélagið :)

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

FALLEGRI JÓLAGJAFAKAUP

ÍSLENSK HÖNNUNSHOP

kra
Mig langar til að kynna fyrir ykkur hugmynd af fallegri jólagjafaleið. Krabbameinsfélag Íslands heldur úti netverslun á heimasíðu sinni krabb.is. Verslunin býður meðal annars uppá gjafavörur frá þekktum vörumerkjum eins og Kay Bojesen, Ihanna, Magisso, Koziol, Rosendahl og Iittala.

Þegar verslað er í netverslun Krabbameinsfélagsins rennur allur ágóði af sölu varanna óskiptur til Krabbameinsfélagsins og baráttunni gegn krabbameinum (!!!) Alveg hreint frábært.

Ég tók saman nokkrar vel valdar vörur úr verslun til að sýna ykkur brot af því úrvali sem er í boði.

GetWebshopImage-11.ashx GetWebshopImage-10.ashx

Pastelplanta frá Pastelpaper. Fæst: HÉR

Grand-Cru-Soft-Kollektion-16-6GetWebshopImage-6.ashx

Rosendahl latteglös. Fást: HÉR

GetWebshopImage-7.ashx

Lundi – íslensk hönnun. Fæst: HÉR

GetWebshopImage-12.ashxGetWebshopImage-3.ashx

Ihanna veggspjöld. Fást: HÉR

P140083_6z81HBGfdTfeL._SX355_
Bleik KitchenAid hrærivél. Fæst: HÉR

GetWebshopImage-5.ashx

Pantone bollar. Fást: HÉRGetWebshopImage-2.ashx

Hið vinsæla Pyropet kerti – kisa. Fæst: HÉR

0c9d3be44f59c1a351bf05e1f04a8e48GetWebshopImage-8.ashx

POV veggkertastjakinn frá Menu. Fæst: HÉR

imageGetWebshopImage-1.ashx

Kozio babell standur. Fæst: HÉR

GetWebshopImage-9.ashxGetWebshopImage.ashx

Kay Bojesens api. Fæst: HÉR

__

Ég er viss um að margir fatta ekki þessa hugmynd þegar jólagjafirnar eru verslaðar og því fannst mér ég knúin til að segja frá. Fallegri gerist ekki gjöfin. Ég vona að sem flestir nýti sér þessa leið í jólagjafakaupum.

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR