Hverfisbarinn – Grand Opening

Finally a new hot place to hang and have a drink or why not test 14 different types of bear with a German pretzel on the side?

Tonight (1.mars) from 20:00 – 01:00 is the Grand opening of Hverfisbarinn !

Hverfisbarinn has the perfect balanced atmosphere and bar menu for sophisticated drinking with friends, this will defiantly be my new Hot Spot !

img_3158 img_3165 img_3156 img_2744 img_3154 img_3150

img_3157

img_2746

photo credit: Anna Jacobsen

See you tonight

love,

L

 

 

HUGMYNDIR FYRIR HEIMILIÐ //

Fyrir heimilið

Ef að allar þessar myndir hér að neðan myndu sameina eitt og sama heimilið þá væri það fullkomið! Hinsvegar er þetta aðeins myndamix vikunnar hjá mér af Pinterest síðunni minni og það er vel hægt að leyfa sér að dagdreyma yfir þessum myndum. Það sem þær eiga flestar sameiginlegt er hvað það er létt yfir þeim t.d. blóm í vasa og mikil dagsbirta. Svona myndamix gerir mikið fyrir mig sjálfa, ég hef gaman af því að rýna í hverja og eina mynd og spá í smáatriðunum, efniviðurinn, hlutirnir og hvernig þeim er raðað saman, hvað ég hefði gert öðruvísi og annað slíkt. Veit ekki með ykkur en svona stakar myndir þó svo að þær séu ekki frá sama heimili gefa mér oft bestu hugmyndirnar fyrir heimilið, kíkjum á þennan innblástur svona fyrir helgina.

e2e476de85a2ebd127af26d3745c1630

Það er eitthvað við þessa stofu sem dregur mig inn, feiknastórir gluggarnir, hlutirnir og plantan á kollinum -æði.

0a3e6cab90b38937b1f09d0dcb3ba605

Fallega búið um rúm –

0ee6809137d6afed05a96e5d1d9fb03c

Lítið og einfalt baðherbergi –

2d7e35f88ce3a919fc534919c56ca0aa

Smá sveitasjarmi yfir þessu fallega eldhúsi –

5bf07e4ea396f95f7975420247ed4c68

Æðisleg lofthæðin og risastórir gluggar á þessu baðherbergi –

9f4aa163c82a305b9582e5c3878b57b2

Speglar stækka rýmin, um að gera að nota þá meira –

85d4c82a48b47ed659560a9074c57c9b

Ég fæ aldrei leið af mixi af ólíkum stólum við borð, tilvalið fyrir safnarann –

721e8e1cc42ee97ea314cb7d93ca9d05

Eins ónotalegt það er að kúra við leðurpúða þá eru þeir hrikalega töff –

917be1b2230e2ac143dda326eb3c6770

Hrátt en rómantískt svefnherbergi, sérstaklega falleg uppröðun á náttborðinu –

af75d80fcb8312f97eb5ec71b38bc1ff

Pínulítið baðherbergi undir súð, mjög smekkleg útfærsla og fallegt að hafa handklæðin svona upprúlluð –

b7e39b87b7164cfd1bd9a76b464abcdb

Ég elska heimili sem eru með nóg af hlutum uppivið til að skoða, þetta er eitt af þeim –

b534d7a053eafb72404f8d0d3b3dfb3c

Plöntur lífga hvaða rými við –

c63c130a33f754d205865b7b2c669abd

Eldhúshilla sem er mér að skapi, finnst best að hafa allt uppivið og með dass af skrauti –

f8d12f3101f018c19475b5008c3e9a02

Töff anddyri með Muuto Dots hönkum –

fb9dcb67609574d588340d1a6ca3a849

Nýtt og gamalt í góðu mixi, heimili með mikinn sjarma –

Þetta og mikið meira á Pinterest síðunni minni sem ykkur er velkomið að fylgja þó svo að ég birti mikið af myndunum hér á blogginu líka. Eigið góða helgi framundan og munið að kjósa á morgun, alveg sama hver verður fyrir valinu, bara að þið notið kosningarréttinn ykkar -það er mikilvægast:)

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421111