fbpx

RFF 2017

RFF fitting

RFF2013

Undirbúningurinn fyrir Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi og eins og við er að búast er mikið lagt í hátíðina í ár. Við kíktum í fitting hjá hönnuðunum um helgina og ljóst er að það er von á góðu.

Ljósmyndari: Berglind Ósk

Trendnet mun fylgjast vel með framhaldinu.

Bíðið spennt.

Lísa Hafliðadóttir

Reykjavík Fashion Festival 2013

Skrifa Innlegg