Nú styttist óðum í að Reykjavík Fashion Festival fari í loftið í fjórða sinn en þessi tískuhátíð hefur löngum skapað sér fastan sess í menningarlífi borgarinnar. Í fyrsta sinn er RFF tengt HönnunarMars og fara sýningarnar allar fram laugardaginn 16.mars í Hörpu. Það má því búast við glaum og gleði þar um helgina!
Hönnuðir sem koma fram á RFF í ár eru
Mundi&66North
Ella
Huginn Muninn
Andersen&Lauth
REY
Farmers Market
Jör by Guðmundur Jörundsson
Þetta blogg á Trendnet verður tileinkað Reykjavík Fashion Festival í ár þar sem við fylgjumst með aðdraganda og undirbúning hátíðarinnar í vikunni sem og gerum sýningunum á laugardaginn góð skil!
Fylgist með!!
Skrifa Innlegg