ELLA er ein þeirra 8 hönnuða sem munu sýna á RFF í Hörpunni næstkomandi laugardag.
Hér má sjá myndir teknar af facebook síðu Ellu sem sýna sumarlínu merkisins síðasta sumar.
,,At ELLA we think how we can empower women through every single ELLA piece we make.”
Guðdómlegur gulur litur.
Kvenlegir, vel sniðnir kjólar eru einkennandi fyrir Ellu Gullfallegt!
Við hlökkum til að sjá hvað koma skal í haust/vetrarlínu Ellu 2013.
Margrét Þóroddsdóttir.
Skrifa Innlegg