Þessi fallega kona hefur lengi verið uppáhalds leikkonan mín, ég féll fyrir henni þegar ég sá hana fyrst í Léon -sú stórgóða mynd. Hún Natalie Portman er ótrúlega hæfileikarík og margslunginn sem endurspeglar leiklistaferil hennar en mér finns hún líka fullkomin í hlutverki Miss Dior Bíómyndir með henni sem ég elska : Black Swan, Closer, V for Vendetta, Garden State.
Til gamans, nokkrar skemmtilegar staðreyndir um hana.. –>Hún fæddist í Jerusalem, Israel árið 1981 en flutti til New York þegar hún var 3.ára. –>Tvítyngd í hebresku&ensku. –>Útskrifaðist frá Harvad árið 2003 með sálfræðigráðu. –>Hönnuðurinn Zac Posen kallar hana sitt ”Muse”. –>Fórnaði öllu hárinu á höfðinu fyrir hlutverkið V for Vandette. –>Í lok 2003&byrjun 2004 ferðaðist hún ein til Morocco og Guatemale. –>Elskar að kafa.
Góða helgi elskur, mæli með að þið kíkjið á þessar snilldar myndir ef þið dettið í bíómyndakvöld.
..
This beautiful lady has been my favorite actress for quite some time, I fell in love with her when I saw her first in Léon -great movie! Natalie Portman is talented and bright which reflects in her acting career but she is also perfect as Miss Dior My favorite movies with her are : Black Swan, Closer, V for Vandette, Garden state.
Fun facts about Natalie.. –She was born in Jerusalem, Israel in 1981 but moved to New York when she was 3years old. –>Bilingual in Hebrew&English. –>Graduated from Harvard with a phycology degree in 2003. –>Fashion designer Zac Posen refers to her as his “Muse.” –>Shaved her head for V for Vandette. –>Has a passion for travel, in late 2003 and early 2004, she traveled alone to Morocco and Guatemala. –>Loves diving.
Happy weekend folks, recommend you watch any of these great films with Natalie if you are planning a movienight!
PATTRA
Skrifa Innlegg