fbpx

Pattra S.

PERFECT HOME

J'ADORE

ÉG var í innflutningsbrunch hjá vinkonu minni fyrr í dag og gat hreinlega ekki beðið eftir að koma heim og deila með ykkur myndunum sem ég tók af bráðskemmtilegu, litríku og lifandi heimili hennar..

Þið getið kannski rétt ímyndað ykkur hvað 4ára gamall sonur hennar nýtur sín mikið heima hjá sér.

Ég er svo skotin í þessu heimili og gat eiginlega bara ekki hætt að skoða mig um, er nokkuð viss um að hún Svana sambloggarinn minn sé sammála mér í þessu.

Þrái mörgæsalampann!!

..

I have a huge crush on my friend’s lovely home.

So alive and colorful, you could just imagine how much her 4year old son loves it.

I wan’t the penguin lamp!!

PS

ALDREI AÐ SEGJA ALDREI

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Selma

    11. August 2012

    Takk fyrir komuna elskan! Gaman að sjá myndirnar :)

  2. tinna

    12. August 2012

    myndirnar eru svo litlar :(
    :p

  3. Pattra's

    12. August 2012

    Búið að fixa þær ! ;)

  4. Sigríður Bjarnadóttir

    13. August 2012

    Fallegt heimili. Hvenær koma innlit útlit myndir frá þér Pattra mín?

  5. Pattra's

    13. August 2012

    Það styttist í það elskuleg :)
    Þetta er að smella saman hjá okkur!