fbpx

Pattra S.

THOUGHTS

Inspiration of the dayJust MeRandom stuff

AÐ BLOGGA er undarlegt fyrirbæri.. Ákvað rétt í þessu að byrja tjá mig á íslensku líka!
Ég er jú eftir allt saman íslensk stelpa, svona eiginlega.

En ég hlýt nú að vera smá lasin. Að vera með ”blogg” sem allir geta lesið sem VILJA og deila með alheiminum allskonar persónulegu, þá sérstaklega myndir af mér og mínum.
Þar af leiðandi geta fólk myndað sínar skoðarnir um mig, jákvætt eða neikvætt og í raun
án þess að þekkja mig nokkuð!
Ég blogga fyrst og fremst vegna þess að mér finnst það skemmtilegt, ég geri það aðallega fyrir sjálfan mig og þar sem ég bý ég erlendis hafa vinir&vandamenn mjög gaman af þessu með mér.
Svo hef ég auðvitað ykkur kæru þið sem nennið að lesa, líka þið hin sem skoðið bara myndirnar.
Það má segja að þetta sé einhvers konar dagbók, mig langar jafnvel að kalla þetta tísku-dagbókin mín.
Þannig að ég mun halda ótröð áfram að vera sjálfhverf, mitt blogg um mitt líf.
..

Decided to start writing in Icelandic as well. Most of my readers are from Iceland anyways
so it only seems right.
Blogging is a funniest thing! To let everyone inside your life who are curious enough to read and share your personal stuff, mainly photos (of yourself).
Giving people a free pass to judge you even though they don’t really know you!
Many people seems to think that bloggers are extremely self-absorbed.
Too many photos of themselves, too this-too that. Some gets very annoyed.
But still they keep on reading?!..
I blog because I like it, this is my diary, sort of.
And since I don’t live in Iceland I know my friends and family love to tune in and check out what I’m up to.
It is only logical to complete this post with a photo of yours truly.
..New tattoo, my 4th one! This shit is addictive.

PattraS.

LONDON

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. KLT

    11. February 2012

    Þú mátt ekki hætta að blogga. Þú ert ein af mínum uppáhalds á bloggrúntinum.

  2. Anonymous

    12. February 2012

    Love it! Viltu sína okkur mynd af tattooinu? :) mjög spennt að sjá og aldrei hætta að blogga!

  3. Pattra Sriyanonge

    12. February 2012

    Uss engar áhyggjur:) Ég ætla að blogga meira ef eitthvað er.. Það er smá kaos núna, allt á haus í flutningum. Verð klárlega aktívari í nánustu framtíð!!
    Hlúðflúrið er að gróa akkúrat núna, ekkert voðalega fallegt eins og er en auðvitað splæsi ég mynd af því seinna :D

  4. Erla Vinsý.

    12. February 2012

    Eina bloggið sem ég fylgist með! Langflottust elskan:)

  5. Anonymous

    12. February 2012

    Ég kíki í hverri viku og hlakka til að lesa meira :) luv xxx

    Annetta

  6. Steinunn

    14. February 2012

    Jei gaman að lesa á Íslensku :* Hlakka líka til að sjá Tattooið… ég er háð því að þú fáir þér nýtt og nýtt hoho… En hey plön að rúlla í gang með Randers / Berlínar heimsókn! Þarf að heyra í þér fljótlega :)

  7. Pattra Sriyanonge

    14. February 2012

    Baaah get eiginlega barasta ekki beðið eftir að fá þig!! Getum þess vegna tekið road trið til Berlínar. Erum 6 klst að keyra héðan, það er lítið sem ekkert ;)
    Annars er ég líka háð! Þetta verður eitthvað hjá mér þegar ég verð gömul og hrukkótt :D