Ég hef einkar gaman af skemmtilegum uppákomum sem gerðist í gær þegar maðurinn kom óvænt heim með 2 miða á John Mayer tónleika sem voru um kvöldið. Tónleikasjúklingurinn ég hoppaði bókstaflega af kæti enda hélt ég að það væri uppselt og úr varð ánægjulegt kvöld undir ljúfum tónum í pökkuðu húsi. JM var grjótharður gítarspilari og var ekki feiminn að sýna listir sínar. Hann var hins vegar ansi skondinn þegar hann söng og ekki eins hjartaknúsaralegur og ég hélt hann yrði heldur var hann frekar ”quirky” ef ég mætti nú sletta aðeins. Það er samt bara í góðu lagi að lifa sig inn í hlutina. Sviðsmyndin var til fyrirmyndar og fannst mér einstaklega gaman að sjá norðurljósin okkar bregða fyrir, ansi viðeigandi þessa dagana.
Vel heppnað surprise.
..
Yesterday my husband came home with John Mayer concert tickets that I thought was long sold out. The concert maniac in me jumped up with joy and man, do I love a good surprise. Our friend JM was an excellence guitarplayer and he wasn’t afraid to show it although he was a bit quirky when he sang and not as hunky as I thought he would be. Great night filled with good music -my cup of tea!
PATTRA
Skrifa Innlegg