Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jólanna undanfarin ár og ég hef verið svo heppin að fá að dæma í keppninni síðastliðin tvö ár. Í keppninni keppa áhugabakarar um besta jóla smákökuna og það er hreint ótrúlegt hvað það eru margar ómótstæðilegar kökur í keppninni, það er ekki auðvelt að dæma í keppni sem þessari skal ég ykkur segja. Ég fékk leyfi til þess að birta nokkrar uppskriftir sem ég mæli með að þið prófið, ég er sífellt að leita að góðum smáköku uppskriftum fyrir jólin og hér eru þrjár uppskriftir sem stóðu upp úr í smákökukeppninni í ár og því tilvalið að baka þær fyrir jólin og njóta.
1.sæti: Steinakökur. Höf: Andrea Ida Jónsdóttir
2. sæti: Pipplingar. Höf: Ástrós Guðjónsdóttir
3.sæti: Heslihnetu karamellu kökur. Höf: Lilly Aletta Jóhannsdóttir.
xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
Skrifa Innlegg