fbpx

SÉÐ OG HEYRT DRESS

Fisherman peysan er að mínu mati fullkomlega sniðin á mig, kraginn á henni setur punktinn yfir i-ið. Buxurnar eru frá Ginu Tricot og skórnir frá New Balance. Frakkinn er second hand.