SÉÐ OG HEYRT DRESS
Þennan fann ég á vikulegu heimsókn minni á laugardagsmarkaðinn hér í franska. Ég er yfir mig ástfangin af flíkinni sem er úr ekta leðri. Ég titla hana mína uppáhalds þessa dagana. Buxurnar eru levi´s vintage, gamlar og vel notaðar. Þær fékk ég að láni í minn fataskáp frá góðri vinkonu.
