NEON
Undanfarið hef ég verið með þennan bilaða neon koll eftir Tom Dixon á heilanum. Offcut stool fluoro kallast hann og […]
Undanfarið hef ég verið með þennan bilaða neon koll eftir Tom Dixon á heilanum. Offcut stool fluoro kallast hann og […]
Hér er enn ein sænska íbúðin til sölu (ég er sjúk í allt sænskt), en þarna býr þó íslensk fjölskylda. […]
Stóll no.14 eftir Michael Thonet er á óskalistanum mínum þessa stundina. Hannaður árið 1859 og er látlaus en flottur. Eitt […]
Mála eitt horn í hvítu rými í lit. -Helst bleikt að sjálfsögðu:) fallegir bókastaflar. Hnötturinn er fallegur sem náttlampi -ég […]
Það eru nokkur íslensk blogg sem að ég sakna úr bloggflórunni. (Mér finnst ekki vera nógu margir virkir íslenskir bloggarar..) […]
Mikið væri ég til í að búa í Monki landi.. þá fengu þessar elskur að fylgja með mér heim.
Þessi íbúð í Malmö er til sölu hjá uppáhalds fasteignasölunni minni Bolaget. Fallegur krossviðurinn í stiganum og eldhúsinnréttingum Fíni fíni […]
Þessum labbaði ég fram hjá í morgun í búðarglugga við Laugarveg… Frekar flottur! Til í Ranimosk:)
Ég var að finna UPPÁHALDS síðuna mína aftur -var búin að týna henni-, en þau breyttu greinilega um nafn. (eflaust fyrir […]
Ég veit að ég er frekar mikið sein.. En ég var bara að uppgötva núna hvað bloglovin er mikil snilld!! […]