fbpx

Hugmyndir

KRÍTARMÁLAÐIR VEGGIR

Eldhúsið mitt þarfnast smá andlitslyftingar finnst mér, og þar sem að ég hef íhugað núna í nokkur ár að krítarmála […]

ANNAÐ UMHVERFI

Nokkrar myndir sem sýna hvað það gerir mikið fyrir heimilið að hafa ekki bara hvítmálaða veggi, Stærðarinnar gluggi með fallegu […]

GLIMMERVEGGUR

Þrátt fyrir að ég nálgist þrítugsaldurinn hratt þá verð ég að viðurkenna að ég varð mjög spennt þegar ég rakst […]

DIY : VEGGKLUKKA

Gamalt en gott DIY sem ég fann á finnska Bambula blogginu:  Korkplatti/ gangverk/ vísar/ skæri/ prentari / þykkur pappír/ það […]

JÓLATRÉ Í VASA

Eitt það fallegasta sem ég sé þessa dagana eru lítil jólatré í vasa, sumir kjósa mögulega að kalla þetta bara […]

MÁLAÐI SJÁLF ELDHÚSGÓLFIÐ

Þetta fallega heimili birtist nýlega í sænska tímaritinu Plaza Interiör, það sem mér finnst áhugaverðast við heimilið er eldhúsgólfið, en […]

DESEMBER JÁ TAKK

Desembermánuður má svo sannarlega koma með öllu sem honum tilheyrir! Helst í gær…  

GEÓMETRÍSKUR VEGGUR

via  Veggurinn í svefnherberginu mínu myndi elska það að vera málaður í svona fallegri litasamsetningu. Svo myndi ég elska það […]

HÖNNUNARTÖLVULEIKUR

Ég uppgötvaði algjöra snilld í kvöld, það var hún Emma Fexeus sem leiddi mig inná Neybers.com sem er nokkurskonar samfélag […]

LANGAR ÞIG AÐ BREYTA TIL?

Ég er ótrúlega hlynnt allskyns breytingum og bætingum fyrir heimilið, og vildi oft óska þess að ég hefði meiri tíma […]