LIST: ARRAN GREGORY
Ég rakst á þessi trylltu spegladýr á Pinterest í dag, en þau eru eftir London-based listamanninn og teiknarann Arran Gregory. […]
Ég rakst á þessi trylltu spegladýr á Pinterest í dag, en þau eru eftir London-based listamanninn og teiknarann Arran Gregory. […]
Þessi flottu ljós kallast Lustre og eru nýjasta hönnun Tom Dixon stórvinar míns, þau voru frumsýnd á hönnunarvikunni 100% […]
Fallegar viðarkúlur fyrir heimilið. Rólan er eftir Johanna Richter og kertastjakinn fallegi frá Ferm Living.
Jæja hundraðasta færslan um Tom Dixon – Copper shade mætt á svæðið, en haldið þið ekki að ég hafi keypt […]
Þessir trylltu speglar heita Froissé mirror og eru eftir ungverska listamanninn Mathias Kiss. Þeir eru nokkrum númerum of fallegir!
Habibi hliðarborðin eru hönnuð af Philipp Mainzer árið 2008, hægt er að taka þau í sundur og nota bara sem […]
Mér finnst verkin hans Hjalta Parelius vera frekar skemmtileg, Svanurinn, Eggið og Sjöan í allri sinni dýrð.
Íslenski Fuzzy kollurinn var hannaður árið 1970 af Sigurði Má Helgasyni, og hefur alla tíð verið afar vinsæll sem gjöf, […]
Þessar fallegu tyggjó pappírspressur eru handblásnar úr gleri. Hönnuðurinn er Andi Kovel og hægt er að kaupa þær HÉR á ekki […]
Haust og vetrarlína Ferm Living fyrir árið 2012 var að detta á netið, en vörurnar verða þó ekki væntanlegar í […]