fbpx

Hönnun

HÖNNUNARSAFN TIL SÖLU

Ég hef alltaf jafn gaman af því að skoða íslensk heimili og þá sérstaklega á fasteignarsölunum. Alltaf detta inn gullmolar […]

HÖNNUN: MENU

Ég er gífurlega spennt fyrir nýju vörunum frá danska hönnunarfyrirtækinu Menu, þeir hafa undanfarið unnið mikið með t.d. hönnunarstúdíóinu Norm […]

NÝTT : HAY LUP

Lup kertastjakinn frá HAY hefur setið lengi á óskalistanum mínum, og ég lét hann eftir mér í gær. Ég var […]

IITTALA LÍMMIÐI, AF EÐA Á?

Ég fékk áhugaverða spurningu við færslunni Heima hér að neðan, varðandi það afhverju sumir taki ekki rauða Iittala límmiðana af […]

TILBOÐ

Mig klæjar alveg í puttana yfir þessu tilboði sem er á Svaninum núna í Epal… Ekki það að ég geti […]

DRAUMUR

Ég er alveg sjúk í Componibili hirslurnar frá Kartell sem hannaðar voru árið 1969 af Anna Castelli Ferrieri.  Meira hér. 

STELTON NÝTT

Jiii núna fær hönnunarperrinn í mér alveg kitl í mallann. Hinar klassísku Stelton kaffikönnur munu koma út í metal litum […]

EGG EÐA SVANUR?

Ef að peningar væru ekkert vandamál…hvort myndir þú frekar kaupa þér Eggið eða Svaninn? Ég á mjög erfitt með að […]

BENJAMIN GRAINDORGE

Þessi sófi fer alveg með mig.. hann er svo hrikalega spennandi, frumlegur, töff og fallegur. Hannaður af franska hönnuðinum Benjamin […]

NORMANN COPENHAGEN

Normann Copenhagen merkið er í mjög miklu uppáhaldi hjá mér en ég er nokkurnveginn hrifin af flestum vörunum frá þeim. […]