Draumasæti
Þessi bekkur hér að ofan er hönnun eftir japanska stúdíóið h220430 Bekkurinn lítur í raun út fyrir að fljúga í […]
Þessi bekkur hér að ofan er hönnun eftir japanska stúdíóið h220430 Bekkurinn lítur í raun út fyrir að fljúga í […]
Frábær hugmynd fyrir ljósið, extra löng snúra+þvottaklemma Hér er búið að bora í gegnum keramik skálar og setja ljósastæði inní. […]
Ef að ég mun einn daginn eiga leið til Stokkhólms þá mun ég klárlega gista á Story Hotel. Ofsalega smart […]
Núna þegar skólinn er loks byrjaður er kominn tími á alsherjar tiltekt. Ekki bara íbúðin og fataskápurinn heldur einnig […]
Greta vinkona mín á þetta fallega safn af iittala votive kertastjökunum. Ég læt mér mína 2 duga í bili, en […]
Mikið finnst mér fallegt þegar stór plagöt eru látin njóta sín á gólfinu í ramma liggjandi uppvið vegg. Tímarit sem […]
Þessi flotta íbúð er til sölu í Malmö fyrir áhugasama. Þessa flottu íbúð fann ég á Emmas designblog og varð […]
Þessi bleiki vaskur er alveg gordjöss og það væri líka gaman að mála eldhúsinnréttinguna í hressandi litum.
Þeir sem eiga það sameiginlegt með mér að mega helst ekki bora mikið í veggi í leiguíbúðinni sinni gleðjast líklega […]