fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Make Up Store mætir norður!

Ég er svo lukkuleg fyrir hönd einnar góðrar vinkonu minnar sem fékk frábært tilboð um að breiða aðeins úr sér […]

FW14 Förðunartrend #1

Ætli það sé nú ekki kominn tími til að fara aðeins yfir hvaða förðunartrend spekingarnir útí heimi og ég erum […]

Justin felur sig í VILA Smáralind!

Langar ykkur í miða á Justin Timberlake? Þá mæli ég með að þið gerið ykkur leið í VILA Smáralind klukkan […]

Ný lökk fyrir skólann!

Ég rakst fyrir tilviljun á færslu á facebook síðu Barry M á Íslandi að það væri sniðugur afsláttarkóði í gangi […]

Dúskatagl

Mér finnast svokölluð dúskatögl alveg ótrúlega skemmtileg leið til að poppa uppá venjulegt tagl. Ég hef ótrúlega lengi ætlað að […]

Hawaiian Tropic give away!

Eruð þið ekki búin að vera að fylgjast með veðurspá næstu daga…! Veðrið á höfuðborgarsvæðinu hefur bara verið dásamlegt undanfarið […]

Omaggio afmælisvasinn

Ég hef sjaldan gerst svo fræg að splæsa í blómavasa til að skreyta heimilið. Einu vasarnir sem finnast á mínu […]

Catwalk pallettan frá Anastasia B.H.

Ég splæsti fyrir dálitli síðan í fallegar augnskuggapallettur frá merkinu Anastasia Beverly Hills. Merkið hefur á stuttum tíma slegið í […]

Draumur að vera á Drangsnesi

Síðustu helgi eyddi ég í faðmi fjölskyldu unnustans vestur á Drangsnesi. Ef þið hafið ekki komið þangað þá hafið þið […]

Flottar breytingar hjá Stellu McCartney

Ef nýja ilmvatnsherferðin frá Stellu McCartney er ekki bara ein sú flottasta sem ég hef séð í langan tíma þá […]