fbpx

Hilrag

INSPIRATION OF THE DAY

snúðar og funky litað hár ♥ hvað finnst ykkur? x hilrag.

FALL WISHLIST – DENIM

á óskalistanum fyrir haustið eru nýjar millibláar gallabuxur, eða patched gallabuxur, eða baggy rifnar.. eða bara allar! haha þessar eru […]

HELGIN MÍN

ég er búin að eiga yndislega 3ja daga fríhelgi búðarrölt og lemon lunch, frænkuhittingur, afmælisparty hjá Trendneti, cupcakesbakstur og heimsókn […]

NEW IN – KALDA JUMPER

KALDA A/W ’13 ég keypti þessa trylltu peysu í dag og var í henni í kvöld í Trendnet party-inu! ég […]

STYLE ICON – ZOE KRAVITZ

 dóttir Lenny Kravitz, leikkona, söngkona, módel! hversu kúl getur ein pía verið?! x hilrag.  

T BY ALEXANDER WANG

T by Alexander Wang 2014 svart, hvítt, rautt, blátt einfalt og stílhreint en samt rosalega “Wanglegt” Það sem ég væri […]

STREETSTYLE

ég held það skemmtilegasta við fashion week sé streestyle myndirnar.. eða svona næst skemmtilegasta á eftir sýningunum kannski ;) x […]

TOM FORD ♥

Tom Ford að gera viiirkilega góða hluti. dálítið framtíðarlegt og öðruvísi collection – en ég fíla það!! x hilrag. ps. […]

INSTALÍF VOL. 23

herbergisfélaginn Dimmalimm já ég er orðinn grimmur fastagestur á Joe&TheJuice bakaði cupcakes fyrir Úlf heimilishund sem varð 2 ára um […]

#TRENDNEGLUR – VINNINGSHAFAR DAY 4

viðeigandi fyrir cupcakes fanaticinn! hrikalega sætar og fínar :) hress mynd og skemmtilegur detail á nöglinni. flott mynd – fallegar […]