BREAKFAST AT TIFFANYS

inspirationMUST SEE

Þetta var sunnudagsmyndin mín í gær.. í svona 100x skiptið.

Ef svo ótrúlega vill til að þið hafið ekki séð hana, þá mæli ég með að horfa á hana.. helst bara strax í kvöld

Ég kláraði reyndar season 2 af Narcos líka – eruð þið búin að horfa? is so goood.

x hilrag.

EYLAND JEWELLERY COLLECTION III

current obsessionEINVERAinspiration

Þriðja collection frá Eyland Jewellery er væntanlegt í Einveru á næstu vikum. Ég krossa tær og fingur að það leggi af stað í þessari viku.

Kristín Larsdóttir Dahl sat fyrir og ljósmyndirnar tók Marsý Hild Þórsdóttir.

Ég kemst varla yfir það hvað mér finnst þetta vel heppnaðar og  fallegar myndir. Skartið er eins og vanalega guðdómlega fínt. Mér finnst öryggisnælurnar sérstaklega skemmtileg viðbót. Líka eyrnalokkarnir, ég fíla sjálfa mig ekki með síða eyrnalokka og tek því úrvalinu af styttri týpum af eyrnalokkum fagnandi.

aaaaaa… Ég er SVO spennt.

(Gott hvað það þarf lítið til að gleðja mann stundum ;)

x hilrag.

TATTOO VOL. 9

current obsessiondetailsinspirationTATTOO

arm-tattoo-21 arrow best.jpg bird-tattoo1-554x554 clover-tattoo IMG_7813-800x800 IMG_8509-800x600 matching-tattoo-1 Screen Shot 2014-05-19 at 23.07.40 tattoo1 tumblr_lqhhfrwG3u1qh74k3o1_500 white-ink-wave white-wave-554x345 word-tattoo wrist-tattoo1

Er ekki viðeigandi að henda í einn tattoo-post helgina eftir Tattoo ráðstefnuna um helgina?!

Hefði verið mjög til í að fara og skoða, ég fór á seinasta ári en komst því miður ekki í ár. Eina er að það er svo rosalega erfitt að standast freistinguna á að fá sér tattoo þegar þú ert þar inni og heyrir í fullt af tattoo-nálum, svo það var kannski bara ágætt að ég fór ekki í ár, haha!

x  flúrperrinn Hilrag.

 

 

 

WANTED

current obsessiondetailsinspirationKALDAOLSENWANTED

Síðan ég sá Olsen systur rokka blá herraskyrtu girta ofan í svartar gallabuxur árið 2008 hef ég verið að leita að hinni fullkomnu skyrtu.
Ekki of stutt, ekki of síð, ekki of stór, ekki of lítil,  rétta efnið, rétta sniðið. Hægara sagt en gert, skal ég segja ykkur!

Núna í vor/sumar hefur þetta trend líklega aldrei verið vinsælla! Ég er að vísu búin að næla mér í eina Kalda hvíta skyrtu og bláa handmedown Penfield skyrtu en ég gæti alveg hugsað mér að eiga fleiri :-)

“nokkrar” fínar skyrtu-inspo myndir.

Eigið góðan fimmtudag!

x hilrag.

ps. ég er mjög til í hint&tips ef þið vitið um einhverjar næs!