fbpx

Elísabet Gunnars

FRÁ TOPPI TIL TÁAR X MONKI

Það var auðvelt fyrir mig að velja flíkur frá apabúðinni að þessu sinni… Mikið sem að mér finnst fínt úrvalið […]

MUST HAVE

Mig langar svo í þessa. En finn þá ekki í minni stærð. Sem að er svo sorglegt. Kannski eru þið […]

SAMUJI

Finnska merkið Samuji vann í gær Golden tískuhönnunarverðlaunin Hanger Award. Það er ekki að undra enda gæða hönnun á hraðri […]

HONEYCOMB

Þetta fallega men kom með mér heim í vikunni. Frá: Zöru xx,-EG-.

LIGHT

Ég hef verið mjög hrifin af samstarfi Jean Paul Gaultier og Coke Light hérna úti en það sýndi sig mest […]

VOGUE ON

Vogue hóf nýlega sölu á nýrri seríu af bókum… VOGUE ON…DESIGNERS Við þurfum eiginlega að kaupa okkur eintak eða tvö. […]

MUST HAVE

Frá GinuTricot. Og eins og áður þaðan , á svo ótrúlega góðu verði. Sniðið kallar á mann að klæðast henni […]

VIÐTAL X VB

Í morgun kom grein um Trendnet.is í nýútgefnu Viðskiptablaði. Og meðfylgjandi viðtal við mig aðspurða um vefinn. Mjög fullorðins að […]

TREND

Þið hafið eflaust tekið eftir dragtar-trendinu á tískupöllum ss13. Það fór ekki fram hjá neinum sem að fylgdust með. Ég […]

VIÐTAL

Góðan daginn. Ef að þið opnið Fréttablaðið í dag þá tek ég þar á móti ykkur brosandi glöð. Svaraði þar […]