Nýtt í Vefverslun
Góður kósýdagur í dag sem var mest eytt í að browsa á ebay og setja inn nýjar vörur. Fann loksins […]
Góður kósýdagur í dag sem var mest eytt í að browsa á ebay og setja inn nýjar vörur. Fann loksins […]
Fyrir nokkru síðan fór ég í myndatöku og viðtal fyrir Fatastílinn hjá Pjattrófunum. Getið lesið viðtalið hér: PJATTRÓFUR Það var […]
Ég er alveg ástfangin af vor/sumar collectioni Christophers Bailey fyrir Burberry Prosum. Ég verð aldrei fyrir vonbrigðum með mitt uppáhalds […]
Smá kisuspjall:) Kjóll: Vintage eBay Sokkabuxur: Oroblu All Colors Brown 4 Skór: KronKron Kisa: Mía
Ég er ástfangin af nýjustu flíkinni í fataskápnum mínum, vintage Christian Dior skyrtunni minni sem er flott bara við bláar […]
Ég ætla að vera rosalega menningarleg í kvöld og fara á listaverkaopnun hjá tengdaföður mínum í Keflavík eftir vinnu! Hlakka […]
Ég er búin að fá þónokkrar fyrirspurnir útaf þessum bol og nú er loksins einn í viðbót kominn í sölu:) […]
Bjútifúl! Hafið þið áhuga á að eignast þessa? Sendið mér póst á ernahrund@gmail.com EH
Nýjasta fíknin mín er The Rachel Zoe Project. Núna nýlega hófst 4. serían og ég er að reyna að vinna […]
Þó það sé fallegt veður í höfuðborginni í dag þá er smá kuldahrollur í mér þess vegna er ég alsæl […]