My mobile, today.
Heimilisblogg in the making.. (stay tuned!)
.. stoppað við hjá blómabílnum og rósir keyptar.
Langþráður draumur rættist, ljósgrátt Egg eftir Arne Jacobsen stendur nú í stofunni minni.
Ég hitti Giuglio sem var nýbúinn að læra þrjú orð í ensku; Blowjob, fuck og see you later ?! (ég held samt að hann hafi ekki haft hugmynd um hvað hann var að segja!)
.. Frida seldi mér túlípana
Og Emanuel er búinn að ná sér eftir tíu daga veikindi.
.. Semsagt, frábær dagur :-)
Skrifa Innlegg