Það er svona laugardagur í dag..
Ég er svo ánægð að sjá svörtu pinnahælana “mína” aftur á öldum ljósvakans.
Ég hef haldið tryggð við þá í öll þessi ár og kaupi mér ekki öðruvísi spariskó..
Svartir pinnahælar, oversize blazer og þröngar buxur, helst svartar með smá gati á hnénu – það getur ekki klikkað.
Eruð þið ekki til í þetta með mér ?
Skrifa Innlegg