… JÓLASMAKK ?
Í dag er 24.nóvember. Það þýðir tvennt, Emanuel sonur okkar Emils er tveggja ára og að það er akkúrat mánuður til jóla.
Af því tilefni langar mig til að bjóða ykkur lesendum mínum í dásamlegt jólasmakk á Fisk eða Grillmarkaðinum nú í desember.
Ég hafði hugsað mér að leyfa þér að bjóða þeim sem þér þykir vænst um að eiga hátíðlega stund með þér í aðdraganda jólanna og njóta þess að fá dýrindis kræsingar bornar fram, beint á borðið til þín.
Það sem þú þarft að gera er að skrifa mér komment og taka fram hverjum þú vilt bjóða með þér og svo auðvitað smella í eitt “like”.
.. og svo sakar ekki ef við erum vinir á facebook líka. Sjá hér.
Þann 1.desember mun ég draga út þrjá einstaklinga sem fá gjafabréf fyrir tvo á þetta einstaka jólahlaðborð á bestu veitingastöðum bæjarins.
Gleðilega hátíð :-)
Skrifa Innlegg