MILLIMÁL
Lífrænt hreint jógúrt með einum litlum dropa af jarðaberja stevíu, lífrænt múslí og þurrkuð bláber er frábært millimál. Svo skemmir ekki fyrir ef það er borið fram í white fluted skál frá Royal Copenhagen. Þetta sit ég og borða núna og skoða uppskriftir fyrir kvöldið. Heimabökuð pizza, hljómar það ekki alltaf vel…
Skrifa Innlegg